legg til að þú lesir þig aðeins betur til.
Ég verð þó að játa það á mig að 2006 módelið af standard er kominn með Burstbucker pickupum í stað 490R og 498T eins og er í Studio (og eru mest keyptir í Custom ef út í það er farið). Verðmunurinn liggur í eftirfarandi atriðum:
1. Maple toppurinn er AA klassi í Standard, hann er sérvalinn vegna útlits því lakkið er hálf gegnsætt. Studio eru oftast með Solid color og þarf að leiðandi skiptir útlitið ekki máli. Þar er þó hægt að fá Studio með AA topp en það þarf þá líka að borga fyrir það. AA toppur sándar ALVEG EINS og “útlitsgallaðir”.
2. Einfaldar, vélskornar bindingar á body'i og háls á Standar, engar á Studio.
3. Hnapparnir á tone og volumetökkunum á Standard eru Gold Top Hat en Black Speed á Studio.
4. Það er hægt að fá Standard með aðeins öðruvísi sniðinn háls, það er dýrara og flestir Standard gítarar koma með sama háls og Studio(fyrir utan bindingar). (hálsarnir eru nákvæmlega jafn breiðir og langir, fretbordin eru eins (nema að þú takir Studio í Alpine White þá er það Ebony í stað Rosewood) og frettin eru af sömu stærð)
5. Það fara fleiri vinnutímar í Standarinn vegna lakksins, bindinganna og í gæðaeftirlitið til að fylgjast með útlitsgöllum.
Niðustaða: Er sánd munur? Já, á þessum nýju sökum annara pickuppa, sem eru þó hvorki dýrari né betri á nokkurn hátt, bara smekks munur.
Allur verðmunurinn liggur í útlitslegum mun, það eru engar breytingar í “standard módelum” af þessum tvem tegundum sem hafa áhrif á hvernig er að spila á þá eða gæði sándsins (undirstrika gæði sökum nýrra pickupa)