Já, með virðisauka. Virðisaukaskattur er 24,5% svo þú borgaðir búðinni 63.454 krónur fyrir hann (eða þannig, þeir þurftu nú væntanlega ekki að hlaupa með peninginn beint í skattmann).
Verð fyrir virðisauka er viðmiðunarendursöluverð, nema þú ætlir að fara að borga ríkinu virðisaukaskatt af þessari sölu.. Þaðan er komin fullyrðingin um að allt sem þú kaupir falli í verði um fjórðung við það að fara með það út úr búðinni.