Ég er að selja m-boxið mitt. Það er í 100% ásigkomulagi, með Protools 7,1 (nýjasta) og einnig ætla ég að láta fylgja með eintak af öllum mínum allra, allra uppáhalds pluginum og synthum:

VST to RTAS Adapter
Waves Diamond Bundle 5.3
BFD + BFD XFL + BFD Deluxe
Native Instruments Elektrik Piano
Reason 3.0
Guitar rig 2
Antares auto-tune

Ekki að þetta séu allt upprunaleg forrit en ég gerði það í gamni mínu að googla samtals verð á þetta og í útlandinu væri þetta samtals: 529.980 kr fyrir utan m-boxið sjálft! Þetta tók mig sumt heila elífð að hafa uppá og er algjört must til að fá virkilega pro sound útúr pro tools-inu. Ég veit um alltof marga sem halda að það sé nóg að eiga m-box (pro tools) og þá sé maður kominn með pro setup.. það er bara hálfur sigurinn.. ef svo mikið!

Ég ætla að setja á þetta 45 þúsund, er að flytja til englands í miðjum næsta mánuði og vantar peninga, think fast :)