Bara ef ég kynni það nú..:)
Annars þá vil ég líka benda á
www.onlinedrummer.comsem að ég persónlulega kíki reglulega inn á.
Stjórnandinn þar er algjör snillingur, svarar mörgum póstum notenda á forum-inu, er skipulagður og sendir inn takta reglulega á fyrirfram ákveðnum tíma, plús það að það eru nótur og allt heila klabbið þarna inni.
Sem dæmi þá getur maður downloadað myndbandi með honum hvernig ákveðinn taktur hljómar, og síðan kíkir maður á nóturnar og reynir að spila með þeim. Þess má geta að fyrir byrjendur að þá eru fáeinir basic taktar þarna.
Það sem að ég geri er að ég horfi á myndböndin, prenta út nóturnar þar sem að ég er búinn að setja þau á blað, fer út í skúr og læri taktinn á mettíma. Frábær leið til að auka hæfni sýna og bara hafa gaman af.
Mæli stórlega með þeirri síðu. Ekki láta útlitið blekkja ykkur, því þetta er frábær síða, með frábærum notendum og frábærum stjórnanda:)
kv.siddi5