Hvað þarf maður að hafa í huga við kaup á magnara?

Ég er að spá í lampamagnara, er til í bæði haus og combo og hann má helst ekki kosta meira en 100.000kr.

Þessi magnari verður notaður í metal þannig að gott distortion hljóð er nauðsynlegt en einnig fínt clean.

Komið með hugmyndir af magnara en ég var helst að spá í þessum(komið líka með gagnrýni á þessum magnara):


http://www.music123.com/search/?src=valveking&x=0&y=0

Fyrirfram þakkir, Sindri =Þ