Var að velta því fyrir mér hvaða pikkuppar væru að gera sig fyrir strat Er helst að spá í kvikindum sem suða ekki til dauða eftir því hvað er í gangi :)
Alls ekki, ég samt myndi mæla með að þú skiptir um alla potta og allar snúrur (og jafnvel jackinn) í leiðinni því þá færðu alveg glænýtt rafkerfi sem er ekkert nema gott mál, nema þetta sé nýlegur gítar þá geturu alveg haldið gamla kerfinu í.
Annars þá eru þessir pickup-ar fínir ef þú ert að leita að svona skæru single coil hljóði.
fyrir minn smekk verð ég að segja að Fender Lace Sensor eru frekar daufir eitthvað. Ég er með svoleiðis í 96' aniversery edition strat sem er í pössun hjá mér. Ég myndi segja að það sé ekkert sem þeir henta illa í en ekki heldur neitt sem þeir henta vel í ef þú skilur hvað ég meina.
Já, einu gítarinn sem ég hef prufað með Lace Sensor er Telecaster Plus og fannst þeir fínir, annars hef ég ekki of mikla reynslu af þessum pickup-um. :)
En ég myndi samt fá mér Lindy Fralin Blues Special framm yfir Lace Sensor.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..