Þetta er Bagend S15d.
8omh, 200w.
Að mínu mati eitt besta 15“ standalone box sem ég hef heyrt.. Þið þurfið ekki að hafa miklar áhyggjur af því að boxið sé einungis 200w. Þetta er frekar power hungry box. Ég er að nota 600w haus til að keyra það..
Ég hef bæði notað það ásamt öðru boxi.. og einnig mikið bara eitt og sér.. eins og ég sagði mjög gott standalone box.. nær bæði mjög fínum botni ásamt því að ná furðuvel háum tíðnum líka.. miðað við að þetta sé 15”, einnig mjög fínt punch í því.
Mjög compact box.. stærðin á boxinu er rétt örlítið stærra en 15" sjálf.. þannig að það er virkilega þægilegt að ferðast með það..
Hérna getið þið séð mynd af því.
Mitt er eins og öllu leiti nema að mitt er svart á litinn..
http://www.bagend.com/bagend/s15-d.htmEins og gefur að skilja þar sem ég er eigandi boxins er ég nokkuð hlutdrægur varðandi að lýsa boxinu, þannig að ég ákvað að henda inn nokkrum reviews frá öðrum..
Review af Talkbass síðunni.
http://www.talkbass.com/reviews/showproduct.php/product/351/sort/7/cat/28/page/4kv.
David