Nei, aftur ósammála.
http://www.cryptopsy.net/lost/media/photo/jon1.jpgÞetta er Jon Levasseur sem var í Cryptopsy sem er mjög extreme í tónlist. Hann spilaði á Fender Strat með maple fretboard. Ég held nefnilega að það skipti máli
hvernig maður notar hljóðfærið sitt, hvernig sánd og skynjun maður vill fá á tónlistarstefnuna sem maður spilar.
Þetta er bara flokkun sem ég vill út. Ted Nugent t.d. spilaði á Byrdland þegar allir hinir voru að spila á Gibson Les Paul og SG og fleira. Hann var eins “un-rock” og hugsast gat. Þó að ég spili kannski dauðarokk þá skiptir það
engu máli hvernig tegund maður spilar á.
En ég meina, ef fólk vill frekar fá gítar sem lúkkar akkúrat eins og tónlistin sem maður spilar þá er mér skítsama, bara reyna að segja fólki að hugsa út fyrir rammann.