skuli02
með stæðu ert með fleyri möguleika á soundum.. eða er það ekki annars.. getur skipt út boxum og svona..
Þú getur alveg eins skipt út hátalaranum í combo-inu, bara meira vessen.
Nafnotenda
Aðal munurinn er að combo er haus og box saman en stæða er sér box og sér haus ekki satt?
Rétt. Combo er magnari og hátalari saman í pakka, stæða er magnari og box í sitthvorum pakkanum.
E666
ja nei, sparaðu peningana heldur og fáðu þér betri magnara.
Mikið er ég sammála þessu, ekki það að ég ætli eitthvað að fara að predika yfir hvernig sound þú átt að leita eftir en prufaðu þennan áður en þú kaupir, ég fíla soundið engann veginn í honum.
–
Svona megin munur á stæðu og combo er náttúrulega að með stæðuni geturu ráðið svolítið soundinu eins og fyrsti ræðumaður segir, þú getur til dæmis notað sama haus fyrir 2x12“ eða 4x12” eða jafnvel 1x15“ og fengið missmunandi sond með því að nota ”beint“ og ”skakkt“ hátalarabox undir.
Kosturinn við stæðurnar er að þú getur t.d. fengið þér betri haus en átt sama boxið eða öfugt ef þú vilt eitthvað fara að upgrade-a þá þarftu ekki að eyða eins miklum pening í einu.
Ég fíla combo mun betur, finnst þau þægilegri í fluttning og bara yfir höfuð þægilegri í umgengni en stæðurnar, ekki eins ”klunnalegar“ eitthvað.
Annars þá myndi ég fá mér 2x12” combo í stað stæðu því hann er léttari og já ég fíla combo-inn mun betur heldur en stæðurnar.