-Staðsetning: Reykjavík en sendi út um allar trissur fyrir rétt verð… :þ

-Verð: 5000 fyrir parið

-Aldur pickuppanna: 2 ára

-Ástand pickuppanna: Flekklausir, virka 100%

-Upplýsingar: 2 humbuckerar úr Epiphone Les Paul Standard árg. 2004 til sölu. ‘57 hálspickupp og HOTCH (Hot Cheramic Humbucker) brúarpickupp. Hálspickuppinn er byggður á ’57 Gibson pickup en framleiddur einhverstaðar í Asíu og skilar frá sér um 8,5k (ohm) sem er sambærilegt við Burstbucker Pro hálspickuppinn frá Gibson. HOTCH heiti humbuckerinn skilar frá sér um 14k sem er sambærilegt við Tony Iommy signiture humbuckerana og einhverja af 500T Gibson super humbuckerunum.

-Heimasíða framleiðanda: www.epiphone.com

-Myndir af pickuppunum í þessum link

-Hægt að hafa samband með hugapósti eða ímeila mér í ooa@hi.is

-Fínir pickuppar í eitthvað project eða bara til að bæta sánd í ódýrari gíturum. Gibson Burstbucker Pro pickupparnir eru 'more airy sounding' samkvæmt upplýsingum frá starfsmanni Gibson en ég treysti mér ekki til þess að túlka þær upplýsingar áfram til ykkar. Nema þá kannski að þessir sem ég er að selja séu ekki eins loftkenndir og sambærilegir pickuppar frá Gibson.
Líta mjög vel út og virka 100% og ódýrt par miðað við annað á markaðnum.