Ég sjálfur litaði einn af gömlu gíturunum mínum, ég notaði bara sérstakt sprey til þess. Spurðu bara þá upp í Húsasmiðjunni um sprey sem gæti virkað fyrir að spreyja gítara. Allavega þegar ég fór þangað fékk ég mjög gott sprey til þess að spreyja gítarinn. Þannig ég mæli með því að þú kíkir þangað.
ég er sammála fyrri ræðumanni.. farðu bara á eitthvað bílaversktæði og spurðu um verð á svona litlu stykki, svo ferð þú bara heim og tekur hann í sundur, eða ferð með hann í hljóðfæraverslun og færð þá til að gera það svo bara fynnuru litinn sem þú vilt hafa og sýnir þeim hann og þeir sjá um rest..;)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..