Nei, þetta er transistor eða solid state magnari eins og þeir kallast. Hann gefur sama tón eða allaveganna mjög líkan segja þeir og B15R Flip top sem er lampamagnari, held þú gætir verið að rugla því saman. Lampamagnarar eru Tube Amplifiers og “venjulegir” eru Transitor eða Solid State Amplifiers bara svona ef þú ert efins um eitthvað þegar þú skoðar magnar og ef þú vissir það ekki. En ef þig vantar einhverja hjálp þá get ég reynt að veita þér hana í gegnum netið.