Frænka mín er að fara til bandaríkjanna núna fljótlega og bauðst til að kaupa nokkra effekta fyrir mig. Það sem ég veit ekki alveg og þarf að spyrjast fyrir um er hvort það sé eitthvað öðruvísi rafkerfi í þeim?? getur maður ekki bara keypt íslenskan straumbreyti og notað hann svoleiðis, eða ganga þeir bara á 110V? og geta þeir þ.a.l ekki gengið á TU-2? þyrfti maður þá að dröslast með svona massastórann og leiðinlegann spennubreyti hvar sem maður er að spila????
Með fyrirfram þökk: Pacifica