Halló, er með hljómborð og MIDI interface frá steinberg.. Og vantar lítið og létt forrit (semsagt eitthvað örlítið auðveldara í keyrslu en t.d. Cubase) til að spila á hljómborðið og fá output úr tölvunni. þarf ekkert að vera hægt að taka upp. Málið með cubase er að það er örlítið og mikið latency. Sem gæti reyndar orsakast líka af drivervandamálum þar sem að ég fann hvergi Driver fyrir kortið sem ég er með þannig er að nota Midisport (M-Audio) driver.
Bassadót: FBass BN5 & MusicMan Bongo5 -> Line6 Relay G50 -> Ampeg PF500 -> Ampeg PF210HF