Hálsinn var þunnur, en nú þegar hællinn er þykkari þá gefur hann meiri hljóm.
Hitt er líka rétt að þessi stóri hæll hentar betur vélunum sem þeir nota, og jafnvel hinn punkturinn líka með traustari samskeyti, þósvo ég sjái það ekki alveg fyrir mér hvernig það bætir samskeytin við boddýið að hællinn nái svona langt upp á hálsinn.
En þetta eru massagítarar, sama hvort um er að ræða eintak frá því fyrir eða eftir '95 (þegar þeir tóku vélframleiðsluna í gagnið og hællinn stækkaði)