Sælir, ég ætla bara að skella mér beint að efninu.

Það er þannig að ég er að fara taka samræmd próf núna í maí og þegar þau eru búinn er móðir mín búinn að lofa að gefa mér gítar á verðinu 100-150 þúsund kjell en er ekki viss hvaða gítar á að kaupa mér, en það koma fjórir til greina og langar að fá álitið ykkar á þessu máli.

Esp Horizon Fæst í tónastöðinni en fynn hverjir nákvmæmlega eins mynd af honum á netinu. En á þessum link er þetta það líkasta sem ég fynn af honum.

http://www.espguitars.com/guitars_deluxe.htm

Þetta er rauður Ldt og er þriðjineðsti á þessari síðu.

Svo var ég að pæla í Epiphone Zakk Wylde Les Paul Custom

http://www.music123.com/Epiphone-Zakk–Wylde-Les-Paul-Custom-i83509.music

svo er það Epiphone Zakk Wylde BuzzSaw LP Custom

http://www.music123.com/Epiphone-Zakk-Wylde-BuzzSaw-LP-Custom-i158611.music

Svo er ég líka að pæla í Jackson RR5 ( ég ætla að fá mér hann samt í rauðum lit )

http://www.music123.com/Jackson-RR5–i71389.music
Your existence is a script,