Þósvo það séu engar upplýsingar kominar á síðuna þá er eitthvað farnið að berast um viðbætur við ESP úrvalið hér í Evrópu árið 2006.
Sumt alveg helvíti girnilegt verð ég að segja..
Fyrst ber að nefna hvíta Eclipse I CTM .. Sjá mynd
Verða bæði fáanlegir svona, “vintage” hvítir, sem og snjóhvítir, og svo náttúrulega “vintage” svartir og gljásvartir eins og áður, og örugglega líka fjólubláir, hef allavega ekkert heyrt um að sá litur sé að hætta.. ég eiginlega vona að Tónastöðin fái þessa hvítu ekki inn í bráð því ég á eftir að VERÐA að kaupa einn :P

Forest fæst nú með Floyd Rose (mynd)

Svo tóku þeir EX boddýið og skelltu á það Forest headstock.. Paduak (veit ekkert meira en þið..) boddý, natural.. Svolítill Ken Lawrence fílingur yfir honum
Mynd hér

SV (Randy Rhoads stælingin) kemur nú líka án tremolo.
Forest Baritoninn og KH-2 Bolt-on hætta.

Nýir litir á hinu og þessu, tilvitnun í aðalmanninn hjá bMusic í Ástralíu:

[...]later this year Snow White and Vintage White will be Eclipse I CTM colours.
SV-NT in Metallic Black Satin and Black Satin
Horizon FR in Black Satin
Horizon NT in Black Satin
M-I NT Thru Neck in Metallic Black Satin and Black Satin
FX-STD in Black Satin or PBS (Paduak Brown Stain)
F-STD FR in Metallic Black Satin and Black Satin

JH-STD is available in Black or Urban

GL F-STD discontinued
KH-2 Bolt-on will also be eventually

Og fyrir þá sem ekki voru búnir að uppgötva það, þá er hér að finna ESP úrvalið hjá okkur Evrópubúunum (eða eins og það var í fyrra, ekki búið að uppfæra listann):
http://www.espguitars.co.jp/oversea/

LTD úrvalið er það sama og á síðunni hjá ameríska dreifingaraðilanum, http://www.espguitars.com, þar sem LTD eru helst framleiddir með Bandaríkjamarkað í huga.