Ok í grunnin sækjast flestir eftir lampamögnurum.
Telja hljómin bestan og mýkstan í þeim. En galli er smá rekstarkostnaður ( lampar allt að einusinni á ári) Og kannski viðkvæmari.
Solidstade eru hinns vegar transistor magnarar.
Ódyrir og harðgerðir, en minna spennandi hljómur.
Oft þokkalegir fyrir peninginn. þarft samt nærri tvöfalt stærri tarsistormagnara í wöttum heldur en lampa til að skila sama poweri.
Valstate og Mossfed eru svona blanda Valstae með lampa í formagnara en Mossfedinn í kraftmagnara. Skárri hljómur en solid en ekkert eins og alvöru lampi!
Hvað þarftu stóran magnara?
það er bara bjánaskapur að vera með 100 watta half eða fullrack í litlu herbergi eða bílskúr og egta aldrey hækkað meira en 1!
Sem sagt hvað á að nota hann í?
Ef hann er fyrir heimanotkun þa er t.d Fender blues junior sniðugur! Ef þú vilt geta krankað soldið og keppt við trommusett. 50-60 wött þá er t.d JCM 2000 línan frá Marshall, combo eða haus og box flott. Ef þú þarf meira þá má bara mica þetta upp enda þarf þá að mica trommarann líka :-) Eða bara 100 watta haus og Hotplate eða powerbrake.
Ef þú vilt geta þaggað niður í háværum trommara í stórum sal JCM 800 fullrack :-) Og eyrnartappa :-$ ( Ekkert töff við heyrnarlausa gitarleikara)
Svo eru það týpurnar!!
Ef þú ert mikið að spila kleen og leggur mest upp úr sem hreynasta hljómnum.
Þá lampi með einhverju svona Fenderlegri samsetningu á powertubum, T.D Fender tvinn-rewerb :-)
Svona meira kannski jasslegt kannski! Samt ljúft sound!
Svona klassísk rokk er meira svona Marshall, þar er overdrive rásin skemtilegri en cleen verður altaf skítug á móti, sem mér svo sem líkar vel bara mjög vel :-) :-) . Þessu valda aðrir lampar í krafmagnaranum. T.D JCM línan öll og margir Pewey (5150=6110)ofl ofl.
Svo ef þig vantar meira en mikið overdrive þá nálgasti Marshall TSL og trippel x pewey og Soldano ofl ofl…….
þannig að þetta er heill frumskógur.
Sennilega best að áttasig fyrst á hvar á að spila hve mikið power þarftu. Ekki gott að vera með lampamagnara of stóra (Né of litla ) en frekar í lagi með solid stade!
Ekki velja miðað við eitt ball á ári, í svoleiðis þá legir þú þér bara halfrack hjá Bergi Buff :-)
Svo hvaða hljóm þú leggur mest upp úr. Mundu að það er ekki til neinn kleen pedall, þér þarf að líka við þann hljóm :-)
Svo bara að prófa og hlusta og láta eyrun en ekki merkin ráða :-)
Þegar þú ert búin að velja þá birjarðu að safna, ekki einhvað sem þú ert ekki sáttur við.
Jæja orðið skelfilega mikið röfl :-$
Allavega miðað við að spurningin bauð upp á mér finnst Spider best svar :-)
E