Góðan daginn,

Ég var áðan að fara að spila á gítar bara hérna heima og setti allt í samband og svona og allt rétt tengt auðvitað og svo virkaðr podinn ekki. Þegar ég kveiki á honum þá restartar hann sér alltaf bara endalaust. Kann einhver ráð við að laga þetta eða þarf ég að fara í tónastöðina og fá nýjann?
Ég prófaði að lesa faq's á line6 síðunni en fann ekkert um þetta þar.

Engin skítköst um að ykkur finnist þetta digital drasl, þetta er dúndur gott í herbergið
._.