Hvar bírðu?
það er slatti af skólum í rvk og nágrenni sem koma til greina.
Það sem er minnst spennandi eru sennilega svona gripaskólar eða námskeið.
Þú getur pikkað megnið af slíku upp, bara smá aðstoð hér og á netinu.
Það er hinnsvegar miservitt að komast inn í skólana og þeir eru með mismunandi áherslur.
T.D er Sigursveinn toppurinn í klassiskum gitarleik en það er brilliant grunnur undir allt annað. En eikna varla með að þú sért að leita að svoleiðis.
Hellingur af valkostum t.d GÍS en þó hann sé pínu einhæfur þá erslatti af fínum kennurum þar.
Aðalatriðið að ´þú sért að gera það sem þér finnst gaman, áhugi er undirstaðan, hæfileikar og ástundun ráða hve góð þú verður.
Ég vil meina að það skipti ekki öllu á hvernig gitar þú lærir í upphafi. Tækninfærist bara á milli. Klassiskur sennilega sniðugastur svo kassi en ef þig langar mest á rafmagns þá ferðu á rafmagnsgítar :-)
Hvað gíta varðar þá er ekki ástæða til að fara í einhverja dyra græju sem þú veist ekki hvort þú heldur áfram með. Fender Squierinn er sniðugur. Ódyr og traust brú. Einnig Tradission í Tónastöðinni eða Wasburn í Tónabúðinni.
Eða einhvað notað, altaf einhvað að flða hér um.
Ekki taka einhverja Appalocopiu af einhverju öðru. Þær eru bara of dýrar. Og engin gæði.
Ef þeir eiga að vera Girly þá
er þetta nýji hello kitty strat inn á 200$
http://www.samash.com/catalog/showitem.asp?ItemPos=0&TempID=1&STRID=83021&Method=0&CategoryID=0&BrandID=0&PriceRangeID=0&PageNum=0&DepartmentID=0&pagesize=10&SortMethod=3&SearchPhrase=&Contains=&Search_Type=GROUP&GroupCode=new%5FfenderEða Daisy Rock
http://www.samash.com/catalog/showitem.asp?ItemPos=21&TempID=2&STRID=8338&Method=2&CategoryID=0&BrandID=1932&PriceRangeID=0&PageNum=2&DepartmentID=1&pagesize=10&SortMethod=3&SearchPhrase=&Contains=&Search_Type=SEARCH&GroupCode=Svo bara að birja
E