Jæja þá er ég orðinn frekar þreyttur á að spila einn og vill ég komast í band……
Vildi helst komast í band sem spilar eitthvað í anda Franz Ferdinand, The Killers, Jeff Who og soleiðis banda….. einnig kæmi margt annað til greina er til í að skoða allt hef t.d. einnig mjög gaman af því að spila blús og hef spilað mikið af af svona gömlu rokki t.d. Zeppelin, Sabbath og fleira í þeim dúr.
Ég hef spilað í um 2 ár og hef spilað í bandi áður sem kom reyndar bara einu sinni fram opinberlega.
Já þess má geta að ég er 15 (í 10.bekk) og er staðsettur á Selfossi.
Ég á allt sem til þarf bassa og góðan magnara(300W) sem er vel gigghæfur og sona dótarí sem til þarf.
Hægt er að hafa samband við mig hér á huga, msn eða e-mail hnakkastada_bondinn@hotmail.com eða í síma 848-1909.