Eg hef spilað og lært í 12 ár og reynslan mín af nemendum mínum er sú að þegar blöðrur koma, þá borgar sig að horfa á hendurnar á þér í spegli og spila afslappað, síðan spila fast og reyna að vera jafn aflappaður í höndunum. Ef þú missir kjuða þá er það merki um að þú ert að fara í rétta átt. Það er óhollt fyrir liðina að vera stirður. En kanski ertu með nýja trommukjuða. =)