Tónastöðin er best útfrá því að það er, að mínu mati, skemmtilegasta andrúmsloftið þar. Plús það að stöffið sem þeir selja er top-notch og ég hef aldrei getað kvartað undan neinu hjá þeim.
En búðir eins og t.d. Rín og Hljóðfærahúsið finnst mér vera svolítið öðruvísi. Finnst Rín vera mjög “Þynnkuleg” búð. Fínasta shit sem selt er, en þjónustufólkið getur verið þónokkuð niðurdrepandi eitthvað.
Síðan er Hljóðfærahúsið alltaf að viðhalda sínu sessi útaf hálfvitum og fíflum sem vinna þar. Hefði keypt 80þús króna Ibanez þar fyrir fáum árum hefði ekki verið komið fram við mig eins og skít þarna.
“Don't mind people grinning in your face.