Ég fattaði í dag að cymbulunum mínum hafi verið stolið úr geymslu tónlistar þróunar miðstöðvarinnar (tþm) ég ég er ekkert of sáttur við það, reindar er ég með allt
settið tryggt svo þetta ætti nú að bjargast.
Ég geymdi settið þarna í sirka 3 vikur því ég var í útlöndum og var búinn að vera á æfingu daginn áður en ég fór út, svo sótti ég settið í dag og allt í með það en svo þegar ég var að skella því upp heima sá ég að það var bara 20“ ride og 18” crash eftir, það hafði sennsagt verið stolnir úr cymbala töskuni 10“ splash 14” hihat 16“ crash og 18” china
allt af sabian XS20 gerðini (ekki alveg top of the line en þeir sounduðu mjög vel).
Það eru myndavélar uppí tþm og vaktmaður á vakt allan tíman. Ég hringd
i náttúrulega strax í eigandan og sagði honum frá þessu, og hann sagðist ekki taka neina ábyrgð
á því sem hann væri með í geymsluni sinni þá spurði ég “eigum við nokkuð að þurfa að gera lögregl
u mál útaf þessu ?” þá sagðist hann ætla að tala við vaktmennina og re
ina að gera allt sem hann gæti gert enda fínasti maður.
Það sem mér datt í hug var að þessi aðili sem stal þessu gæti reint að selja
þá eithverstaðar svo ef þið rekist á eithvern selja þessa cymbala hvort sem það er á netinu eða í persónu endilega sendið mér þráð á huga….
Fyrir peningana sem ég ætti að fá frá tryggingunum þá get ég keypt mér nýja cymbala svo það eru ekki cymbalarnir sjálfir sem mig langar að berja aðeins í með kjuðunum :P
Ég er alsekki að tala niður til tþm, ég hef ekki heyrt neitt nema góðar
sögur af þessum stað og líkað mjög vel við staðinn. http://www.tonaslod.is