Jæja, þá standa málin þannig að ég er að taka gamla gítarinn í gegn (Sem er washburnx10), ég hef verið að spá í nýjum pickupum í hann ( 2 Single Coil og humbucker aftast).. Ég hef bara þannig séð ekki mikið vit á þessu.. Vildi bara fá álit frá ykkur og fá að verða aðins fróðari um þessi mál.. En já hvaða pickupum mæliði með.. 2 single coil og humbucker ?
Þarf ég þá að skipta um rafkerfi í honum ?