Miðað við verðmiðann er þetta ekki eitthvað sem ég myndi mæla með ef þú ert búinn að vera að spila í einhvern tíma nema þig vanti bara backup.. Minnir að það hafi verið einn Stagg Flying-V í einhverju safninu sem kom af mynd hér um daginn, en það gæti hafa verið eitthvað annað svona ódýrt merki.
No Offense en það er ekkert alltaf sem verðmiðinn segir um gæðin….ég hef prófað no name gítara sem eru svo þægilegir og góðir að ég skil ekki afhverju þeir kosta svona lítið.
Verðmiðin er alltaf ágætis viðmið um gæði, en hann segir aldrei alla söguna. Sum hljóðfæri eru náttúrulega betri fyrir peninginn, hvort sem um er að ræða eintakamun eða heilu merkin.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..