Hálfur gítarinn er farinn að glansa hjá mér… er víst óhjákvæmilegt nema þú farir alveg extra varlega með þetta lakk.
Explorerinn er í sama gæðaflokki og LP Studio, og frágangi á böndunum er oft ábótavant. Ég fann ekkert fyrir því með minn, enda var þetta fyrsti “heimalands” gítarinn minn, en ég fann samt hellings mun eftir að viðgerðargaurinn í Rín pússaði niður böndin um leið og hann færði takkann fyrir mig, svo þetta hefur ekki verið fullkomið, en samt ekkert til að kvarta yfir.
Svona lítur minn út í mjög mikilli lýsingu (mynd tekin með flassi af stuttu færi), dökku blettirnir eru “fitublettir” á boddýinu:
http://www.internet.is/bjornkrb/explorer4.jpgÞetta er samt ekki svona áberandi undir flestum kringumstæðum.
Og svo fleiri myndir til að auka “GAS” þitt fyrir þessum gítar :P
http://www.internet.is/bjornkrb/rigjun05-1.jpghttp://www.internet.is/bjornkrb/explorer.jpghttp://www.internet.is/bjornkrb/gitarardes05.jpg