Mér leiðist að koma með útásetningar, en sem eigandi “alvöru” Gothic gítars, þá vil ég leiðrétta eitt.. Gothic nafnið var notað á línu satínsvartra gítara með íbenholt fingraborð og einungis inlay á 12 bandi hjá Gibson sem var framleidd á árunum '99-2002. Þegar þeir fóru að nota sama look á Epiphone gítara nokkrum árum seinna kölluðu þeir þá línu hinsvegar Goth, svo þessi gítar heitir Epiphone Goth G-400.
Ég veit þetta er óþarfa smámunasemi í mér :P