Þá er komið að því að velja cabinet, hef verið að spá í marshall 1960 eða bara peavey xxx sjálfu cabinetinu, en hef oft séð marshall cab notað með þessum haus þannig að það hlýtur að virka betur, er það satt eða??'
Komið með ykkar uppáhalds cabinet og gæði og kosti og hvernig tónlist þau eru ætluð í.
Btw. ég myndi nota mitt í að spila metal aðallega.
Þá er önnur pæling, ég gæti “huxanlega” selt magnarann til eins vinar míns sem er kannski til í að kaupa hann. Ég sá á http://www.rin.is/magnarar.htm að þar er verið að selja Marshall MG cabinet á 33 þús u.þ.b.
Ég á svona Pod XT live digital gítareffect (sem ekki allir eru hrifnir af en mér finnst það fínt) og er að spá hvort að ég gæti keypt mér þetta MG box þá þegar ég er búinn að selja magnarann og tengt pod-inn beint í boxið og notað það í hljómsveit?
Hinn gítarleikarinn í hljómsveitinni minni á líka pod (2.0) og hann ætlaði að prófa að tengja beint í keilurnar og gá hvort að það virkaði, það virkaði en hann gat ekki hækkað nóg í því með podinum þess vegna þurfti hann að tengja í gegnum magnarann. Haldiði að það sé þanig með Pod XT live og marshall mg cabinet úr því að það náttúrulega er enginn magnari í cabinetinu.
Engin Skítköst!
._.