Daginn fólk, ég er að reyna að losa mig við Warlock af tegundinni B.C. Rich. Keypti gripin fyri um hálfi ári og hann er í fínu standi nema einstaka rispur. Hann hljómar alveg ágætlega, en er samt ekki alveg fyrir þá sem eru lengri komnir. Hann kostaði nýr í kringum 25.000 og hafði hugsað mér að selja hann á c.a. 13.000, get látið fylgja mér 10W magnara og set það þá á 14.500 ef fólk hefur áhuga á því. Ástæða sölunar er peningaskortur. Er staddur í Breiðholtinu. Ef þið hafið áhuga getið þið sent mér e-mail oglyor2@hotmail.com eða bara hringja í mig í 8481239 eða senda mér hugapóst.
Get sent myndir gegnum msn ef fólk vill það
Takk fyri