mér datt í hug að smíða mér nýja pickguard og/eða smíða led ljós í pickguardina (t.d. til að lýsa undir strengina, held það gæti komið töff út)
hefur einhver fleiri hugmyndir sem hægt væri að gera (má alveg hljóma doltið flókið eða klikkað :P)
já og btw. þá er ég með active humbuckera með Volume, Pickup Balance takka og 2 banda EQ.
Það er nokkuð mikið pláss undir pickguardinu (eins og t.d. fyrir rafhlöðu fyrir einhverskonar ljós eða eitthvað)
er samt ekki að fara að t.d. saga bodyið í klessu eða eitthvað í þá áttina :P
Bassadót: FBass BN5 & MusicMan Bongo5 -> Line6 Relay G50 -> Ampeg PF500 -> Ampeg PF210HF