ja sko. þetta er svona lítill mic með klemmu fyrir blásturshljóðfæri. svo er grönn snúra úr honum og í það sem kallinn í tónastöðinni sagði að væri formagnari. mér skillst að það þurfi að rafmagna hann með phantom power, en ég er ekki viss. ef svo er, er þá hægt að nota formagnara eins og þú ert að tala um? eða er það óþarfi þar sem það er “formagnari” á þessu. er þá hægt að gera eitthvað annað? er ekki bara hægt að fá eitthvað sérstakt phantom power stykki sem er stungið í samband og rafmagnar svo micinn?