Ég hef verið að pæla í að kaupa gítar utanlands og hef verið að skoða verð á ShopUSA og þar er tollgjald tekið inn.

Segjum að ég ætli að fá mér Fender AMERICAN DELUXE sem kostar $1099 hjá drumcityguitarland.com þá kostar hann 107533 ísl.kr. (gítarinn, fluttningur, tollur, vsk. og fleira)í gegnum ShopUSA

Þannig að ég spyr kostar gítarinn það sama ef ég mundi láta fyrirtækið senda gítarinn beint til landsins í staðin fyrir að fá hann sendan í gegnum ShopUSA ?

með fyrirfram þakkir ragnarmani