Það breytir engu hvers lenskur gítarinn er, munurinn á mögnurunum er bara rafkerfið í þeim.
Þú þarft þess vegna ekki að hafa neinar áhyggjur af því hvort þessi gítar virki fyrir þennann magnara, allir gítarar virka fyrir alla magnara, bara ekki allir magnara fyrir allar innstungur.