Já, ég er að fara að fá mér nýjan magnara og ég er ekki viss hvorn. Þeir eru báðir fínir að ég hafi heyrt. Ég er ekki mikið að pæla í kraftinum þar sem þessi magnari verður bara notaður inní mínu herbergi og fer ekkert út fyrir það.
Hvor skal það vera? :)

Fender G-DEC 15w

http://www.fender.com/products/search.php?partno=2350000000

eða

Marshall MG30DFX 30w

http://www.rin.is/myndir/magnarar/mg30dfxunit.jpg

Smá um marshalinn þar sem það kemur eitthvað með linknum á fenderinn:

Tengi f/heyrnatól

CD-inn tengi

2 Rásir(clean/overdrive)

Sér stillingar/rás

Hátalari: 1x10"

Innb. Digital effektar:

Chorus, Flanger, Delay og reve