esp eclipse og tónastöðin
í lok nóvember fór ég í tónastöðina og bað þá um að panta fyrir mig eitt stykki örvhenntann esp eclipse II stbc. Ég fékk í rauninni ekkert almennilegt svar um það hve lengi þetta myndi taka. Þess vegna ætla ég að spyrja ykkur sem einhverja reynslu hafa af þessu, hversu lengi eru þessir gítarar vanalega á leiðinni :) ?