Hljóðfærahúsið svona finnst mér af því að labba inn í búðirnar, endalaust mikið af gíturum og bössum á veggjunum, og talsvert af hljómborðum og trommudóti á gólfinu. Tónastöðin er líka góð hvað varðar fjölbreytileika, þeir eru með allan blásturs- og strokhljóðfærapakkann.
Annars hafa Rín og Tónabúðin sótt mikið í sig veðrið eftir flutningana, en ég held þær standi samt hinum tveimur að baki ennþá hvað úrval varðar.