Ég er staddur á suðurnesjum en það er e-r tónlistarskóli í kef sem ég myndi þá sækja en einn vinur minn sem spilar aðeins á gítar segist búinn að vera á biðlista þar hátt í ár ef ekki lengur. Ég á bara held ég ekki nógu mikinn penging til að vera að keyra alltaf í bæinn fram og tilbaka í gítarnám þar.
En ég var að skoða hljóðfærabúðir á íslandi og sá á www.gitarinn.is að það er hægt að kaupa kennsluefni þar… meika það e-ð sense? Hefur e-r reynslu af því? Meina, lærir maður e-ð af því?
Vitiði kannski þá um e-ð frítt kennsluefni á netinu sem maður getur lært af? Þá er ég að tala um fyrir byrjendur á fyrsta stigi…
“If you wanna get strong - downright strong- you gotta do the big one, the squat”.