ArabStrap hefur algjörlega rétt fyrir sér.. reyndar myndi ég nú bara leita að fyrr týpunni. Að mínu mati voru digidesign aðeins of fljótir á sér að koma með nýtt mbox. Mbox2 er með sömu preampa og fyrri týpan, sömu upplausn á hljóði. það sem er nýtt í Mbox2 er Midi innifalið (hefðir annars þurft að spreða 2000 kalli í usb lausn, ef þú vildir)og svo eru tvö digital input sem hægt er að nota samtímis 2 analog rásum inn. Semsagt 4 rásir samtímis inn… Ef þú ert að nota eithvað annað en analog input (eins og gítar, bassa, söng…) … Annars hef ég nú verið að nota Cubase, Nuendo, Audition og fleiri af þessu forritum til að hafa sannan samanburð (og áður en ég fór yfir í protools). Það kemst ekkert forrit með tærnar þar sem protools hefur hælana.. ekki einsusinni í sama herbergi. Hands down besta sem þú finnur.. sem er væntanlega ástæðan fyrir því að Protools er industry standard atvinnumanna. Ef þú átt peningin Mbox2 annars 1. Preamparnir eru það besta sem þú færð fyrir þetta verð, og þú heyrir það á hljóðinu! You get what you pay for.