Ef þú lætur senda hann til þín þá þarftu bara að borga 24,5% í Vsk.
Ef þú ferð út (eins og þú talar um) og kemur með hann og gefum okkur það að gítarinn kosti 30.000 kr þá myndiru borga vsk af 7.000 kr (því þegar þú kemur inn í landið þá máttu vera með hluti fyrir samtals 46.000 kr en hver stakur hlutur má ekki fara yfir 23.000 kr, ef hlutirnir fara yfir þessi mörk þá þarftu að borga vsk. og tilheyrandi tolla og skatta).
Þannig ef þú ert á leiðini út þá geturu komið með hann heim og sparað þér einhverjar krónur á þessu.