Jæja nú er ég að spá í að gefa sjálfum mér smá jólagjöf.

Að eignast svoldið sem mig hefur lengi langað í.
Já það er píanó, ég er ekki að tala um flyil, tala um digital/ rafmagnspíanó, ekki hljómborð með trommumm og drasli heldur bara píanó með kannski 6 hljóðum eða eitthvða í þá áttina. orgel, kór o.s.f. oft kannski nokkur demo lög inná þessu.

ekki verra ef það væri gæða merki eins og Roland.


og helst á það að vera úr viði, þetta er þá semsagt bara hálfgert borð. opnar og lokar fyrir ásláttar takkana. og það stendur sjálft ekkert sovna fædur sem þú kaupir sér.

En það kemur líka til greina ef það er úr plasti, og það sé hægt að fá borð undir á lítinn pening í búð ef menn eiga það ekki. eða ef þú átt það fylgir það bara með;)


En já hef nú ekkert verð í huga en ég vil ekkert drasl allavega.

´

Já ég kann nú voðalega lítið sem ekkert á píanó, en ég hef metnað, kann sæmilega á gítar, þetta er eins og ég sagði draumur sem maður veðrur að láta rædast og þetta er tilvalinn tími;) jól og allir kátir.
ætla líka að splæsa í smá námskeið svona til að fá þetta á hreynt ;).



En já takk endilega þið sem hafið svona að senda mér skilaboð(einka) ekkert verra að tala eitthvða um píanó hérna fyrir neðann alltaf gamann af umræðum um hljóðfærði.

takk kjartan