Japönsk hljóðfæri eru yfirleitt mjög góð og eru talin gæðahljóðfæri rétt eins og þau amerísku. T.d. eru píanó, flyglar og blásturshljóðfæri frá Yamaha (Japan) talin með þeim bestu í heiminum. Svipað á við um önnur japönsk hljóðfæri. Mexíkósk hljóðfæri eru meira svona ódýrari týpur af hljóðfærum þar sem orginalarnir eru framleiddir annars staðar, t.d. eins og hjá Fender.
Bassar: Fender Precision Lyte MIJ, Fender Jazz Bass '75 RI CIJ