Nú helvíti hefur hann lækkað. Þá mæli ég bara með að fá sér svoleiðis. Þ.e. ef verið er að leita að góðum Rokk magnara sem er samt fjölhæfur.
Það eru tröllasögur að það þurfi meiri kraft en þetta og ef það þarf meiri kraft þá er komið hljóðkerfi á þann stað. Hef notað hann á stórum og litlum tónleikastöðum og í upptökur, í rokk, popp, jazz, blús og fl. Klassagræja