Hummm….þetta er gítarstæða, magnarar eru held ég aldrei fyrir bæði gítar og bassa, allt öðruvísi formatt í magnaranum sjálfum og allt allt öðruvísi keilur.
Í gítarmögnurum er sett fram hátt hljóð mjög vel, og eru því keilurnar mjög móttækar fyrir háum nótum en í bassamögnurum er hins vegar búist við djúpum tónum, það sakar samt yfirleitt ekki að spila til dæmis á gítar gegnum bassamagnara þó það rústar boxunum mun hraðar (það á ekki að fara illa með hausinn).