persónulega held ég samt að lampar hljómi best svona ca. 3 vikum eftir að þeir eru settir í við hæfilega notkun. Mér fannst sándið verða skemmtilegra í Orange'inum þegar það var búið að spila lampana aðeins til. Annars held ég að það sé tóm della að gamlir lampar séu skemmtilegri. Ætli þetta sé ekki bara eins og með vélar í bílum, það er alltaf einn og einn sem vill bíl með sál/karakter sem fer einstaka sinnum í gang og er alltaf með eitthvað vesen. Persónulega vill ég bara að dótið mitt virki, og virki vel.