Þeir sounda alls ekki vel en þeir eru samt ágætis skemmtun þegar það er rafmagnsleysi eða í útileigum hehe :p en ég myndi frekkar kaupa mér Danelectro Honey Tone í Tónastöðini í staðinn fyrir þessa Marshall gaura, ég á einn Honey Tone og hann virkar fínt fyrir mp3 spilara, kassagítara, bassa, rafmagnsgítara og hljómborð…
Ég og kærastan mín og mamma hennar og systir gáfum pabba hennar í ammælisgjöf rafgítar og svona 4w Marshall því ég vissi að gamli vildi fá Marshall “stæðu”, sem hefur verið draumur hjá kallinum lengi. Ég verð að segja að Honey Tone er mun betri.
En þetta er bara mín skoðun.