Hljómborðsleikari
Alltilagi svona er málið, hljómsveit stödd í Breiðholtinu vantar nauðsynlega hljómborðsleikara. Við erum 4 á aldrinum 14-16 og erum semsagt með bassaleikara, trommara og 2 stykki gítarleikara og söng. Þú þarft ekki að eiga hljómborð, bara að hafa æft á hljómborð/píanó í að minnsta kosti ár og treysta þér að koma á æfingu. Við spilum nokkurn vegin progressive rock. Hafið samband í okkur gegnum gsm (8456978 eða 8481239) eða msn (oglyor2@hotmail.com) eða þá bara svara þessum korki :)