Specs:
Toppur: Sitkagreni
Bak og hliðar: Sapele
Fingurborð: Rósviður
Háls: Mahóný
Brú: Rósviður
Þessi gítarhefur Buzz feiten stillikerfi sem er eitt besta stillikerfið á markaðnum. Einnig er gítarinn með byggingu úr glertrefjum (glass fibre) sem gerir það að verkum að hann hefur mjög mikið sustain.
Upplýsingar um gítarinn
http://www.garrisonguitars.com/g4.html
Trefjabyggingin:
http://www.garrisonguitars.com/bracing.html
Myndir af samskonar gítörum:
http://www.mapleleafmusic.com/photos/ins1075_2.jpg
http://www.mapleleafmusic.com/photos/ins1075_1.jpg
http://www.arlinmusic.com/Garrison%20G4HG.jpg
Þessi gítar kostar u.þ.b. 57.000 í Tónabúðinni,
þannig að uppsett verð er:
40.000 krónur
Þess má geta að hardcase fylgir með gítarnum.
Ef þið hafið áhuga á gítarnum þá sendið þið mér hugapóst eða e-mail á bjornmar@hotmail.com
…