þið gítaristar sem eigið aðeins einn gítar og hann er með floyd rose hvað geriði þegar þið þurfið að stilla gítarinn í drop-d eða d??? Það er svo helvíti mikið mál að gera það að ég er bara að fá mér annan gítar.
Já en það er leiðinlegt að spila á squierinn þess vegna ætla ég að fá mér hinn.. EN HEI AFHVERJU ER VERIÐ AÐ NEFNA NÖFN HA HA HA MÉR FINNST ÞAÐ EKKI GOTT SVO HAFÐU ÞETT.
já við bræðurnir 3 erum með það þannig að við erum með einn jackson í B allveg, annars jackson í venjulegu, annar jackson sem er allveg í D eins og þinn og svo erum við með 2 ibaneza sem eru venjulegir og líka einn Esp m-2 sem er líka venjulegur. Þetta eru allt snilldar floyd rose gítarar :D:D:D
*smá mont*
btw. þetta er svona helmingurinn af gítarfamilyunni
Heheh, já, grunaði það alveg :) en ætlaði bara að leiðrétta þessa villu hjá þér svo að menn séu ekki að tune'a gítarana vitlaust :) Áttaði mig alveg á því af hverju þú gerðir þessa villu og sá að þetta var bara fljótfærni :p
sleppa því bara að spila í drop D eða spila öll lögin í drop D eða spila drop D á annan gítar og venjulega stillingu á þann með floyd rose-ið eða öfugt.
Ég meina, þú færð eitthvað gott á kostnað annars… maður verður að spá líka í því ;)
æjjjj.. mér finnst floyd rose eitthvað gallað.. hata tremolo alveg og vill hafa alla gítara helst hardtail.. en það er bara ég.. þurfti einu sinni að nota gítar með floyd rose.. henti honum baksviðs og fékk annan lánaðan eftir fyrsta lagið.. einfaldlega helt ekki tuningunni nógu vel..
Það hefur þá bara verið illa stillt Floyd Rose, útaf því að allavega í mínu tilfelli, þá þarf ég ekki að stilla gítarinn nema kannski 1 sinni á 2 vikna fresti.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..