Ég á til sölu Morris Hurricane gítar (ekki beint heitasta merkið í bransanum) sem ég keypti sjálfur á slikk með tösku (!) og Peavey magnara, sem gítarleikarinn okkar notaði í einhvern tíma á æfingum og reyndist ágætlega (man ekki vöttin). Flýgur í hug verð t.d. 30þ. Láttu vita. Gítarinn er ekki upp á marga fiska, en bara svona taska kostar líklega 8000 kall úti í búð ný þannig að það má athuga þetta. Láttu vita ef þú hefur áhuga og ég skal skoða magnarann betur og ímeila infóinu.
Jói.